fim. 2. maí 2024 14:38
Jóna Ţórey segir ađ til ađ tryggja réttarríkiđ verđi dómstólar ađ geta tekiđ á lögum og reglum.
Frelsi frá umhverfislegum skađa

Nýlegur dómur Mannréttindadómstóls Evrópu um loftslagsmál hefur vakiđ mikla athygli. Mannréttindalögfrćđingurinn Jóna Ţórey Pétursdóttir segir í Dagmálum á mbl.is ađ dómurinn byggist á rétti einstaklings til ţess ađ vera frjáls frá umhverfislegum skađa.

Jóna Ţórey lauk meistaranámi í lögfrćđi viđ Háskóla Íslands og tók síđan ađra meistaragráđu í mannréttindalögfrćđi frá Háskólanum í Edinborg. Í náminu í Edinborg segist hún hafa fengiđ annađ sjónarhorn en hér heima enda var kennsla ţar öđruvísi og fjölbreyttara frćđafólk sem sinnti kennslu.

Á námsárum sínum var hún um tíma forseti stúdentaráđs og ungmennafulltrúi Íslands á sviđi mannréttinda hjá Sameinuđu ţjóđunum. Hún sótti allsherjarţing Sameinuđu ţjóđanna ţar sem hún segir ađ mikiđ hafi veriđ rćtt um ađ rétturinn til umhverfis vćri sjálfstćđ mannréttindi.

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/05/02/loftslagsdomurinn_ut_i_loftid/

Viđurkenndur réttur

„Ţađ er ekki eitthvađ sem er nýtt af nálinni í lögfrćđi, ţađ ţekkist í yfir 150 ríkjum ţar sem rétturinn til umhverfis er viđurkenndur í stjórnarskrá eđa löggjöf, ţó ţađ sé ekki hér á Íslandi. Í október 2021 og síđan í júní 2022 viđurkenndu Sameinuđu ţjóđirnar ţennan rétt sérstaklega međ einróma ályktunum, Ísland var ţar á međal, og viđurkenndu ţannig ađ rétturinn til umhverfis vćri sjálfstćđ réttindi.“

Ţetta sem ţú ert ađ tala um birtist á mjög áţreifanlegan hátt í dómi Mannréttindadómstóls Evrópu fyrir stuttu. Ţađ voru reyndar nokkur mál fyrir dómnum sem sneru ađ umhverfisrétti og sumum ţeirra var vísađ frá, en ekki máli svissneskra kvenna sem dćmt var í.

„Dómurinn kvađ upp úrskurđ í ţremur málum sama daginn. Tveimur var vísađ frá en í svissneska málinu sem ţú vísar til, voru svissneskar konur, félagasamtök eldri kvenna međ yfir tvö ţúsund konum. Ţćr lögđu međal annars fram lćknisfrćđileg gögn sem sýndu fram á hvernig hitabylgjur höfđu áhrif á heilsu ţeirra og líf og lífsgćđi. Dómstóllinn sá ađ ţćr voru búnar ađ tćma allar kćruleiđir og máliđ komst ţví ađ.“

Hćgt er ađ nálgast umfjöllunina í heild sinni í Morgunblađinu í dag.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/05/02/telur_loftslagsdom_mde_rangan/

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/04/09/svissneska_rikid_sakfellt_i_loftslagsmali/

til baka