Strandveiðibátar lentu í vandræðum

Björgunarskipið Sigurvin.
Björgunarskipið Sigurvin. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Dagurinn var annasamur hjá áhöfnum björgunarskipa Slysavarnafélagsins Landsbjargar í dag.

Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að rétt fyrir klukkan 9 í morgun hafi björgunarsveitir frá Sauðárkrók og Hofsósi ásamt björgunarskipinu Sigurvin á Siglufirði verið kallaðar út vegna strandveiðibáts með óvirkt stýri. Björgunarbáturinn Skafti og björgunarskipið Sigurvin fóru á vettvang og dró Sigurvin dró bátinn til Siglufjarðar.

Upp úr klukkan 15 í dag var áhöfn björgunarskipsins Hannesar Hafstein kölluð út vegna aflvana strandveiðibátar rétt út að Garðskaga. Skipverji hafði varpað akkeri til að forðast að reka í land. Taug var komið á milli og eru skipin nú á leið til lands.

Á nánast sama tíma barst tilkynning frá strandveiðibát út af Rifi sem þarfnaðist aðstoðar. Rétt í þann mund sem björgunarskipið Björg á Rifi og björgunarsveitin Klakkur voru að leggja af stað barst afturköllun þar sem nærstaddur bátur kom til aðstoðar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.5.24 366,91 kr/kg
Þorskur, slægður 31.5.24 494,07 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.5.24 563,86 kr/kg
Ýsa, slægð 31.5.24 324,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.5.24 97,30 kr/kg
Ufsi, slægður 31.5.24 257,80 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 31.5.24 341,38 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 30.5.24 362,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.5.24 Anna SH 310 Grásleppunet
Grásleppa 325 kg
Samtals 325 kg
31.5.24 Hrói SH 40 Grásleppunet
Grásleppa 866 kg
Samtals 866 kg
31.5.24 Jökull ÞH 299 Grálúðunet
Grálúða 48.955 kg
Samtals 48.955 kg
31.5.24 Tjálfi SU 63 Dragnót
Steinbítur 1.550 kg
Skarkoli 1.385 kg
Þorskur 714 kg
Sandkoli 167 kg
Samtals 3.816 kg
31.5.24 Ásdís ÞH 136 Grásleppunet
Grásleppa 2.396 kg
Þorskur 118 kg
Ufsi 81 kg
Skarkoli 28 kg
Samtals 2.623 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.5.24 366,91 kr/kg
Þorskur, slægður 31.5.24 494,07 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.5.24 563,86 kr/kg
Ýsa, slægð 31.5.24 324,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.5.24 97,30 kr/kg
Ufsi, slægður 31.5.24 257,80 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 31.5.24 341,38 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 30.5.24 362,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.5.24 Anna SH 310 Grásleppunet
Grásleppa 325 kg
Samtals 325 kg
31.5.24 Hrói SH 40 Grásleppunet
Grásleppa 866 kg
Samtals 866 kg
31.5.24 Jökull ÞH 299 Grálúðunet
Grálúða 48.955 kg
Samtals 48.955 kg
31.5.24 Tjálfi SU 63 Dragnót
Steinbítur 1.550 kg
Skarkoli 1.385 kg
Þorskur 714 kg
Sandkoli 167 kg
Samtals 3.816 kg
31.5.24 Ásdís ÞH 136 Grásleppunet
Grásleppa 2.396 kg
Þorskur 118 kg
Ufsi 81 kg
Skarkoli 28 kg
Samtals 2.623 kg

Skoða allar landanir »