Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
2. maí 2024 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

Magnús Jónsson

Magnús Jónsson fæddist 19. febrúar 1948 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 23. apríl 2024. Magnús ólst upp að Bergstaðastræti 46 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Jón Einarsson, f Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2024 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

Örn Bergsson

Örn Bergsson, eða Assi, fæddist 13. júní 1936. Hann lést 18. apríl 2024. Foreldrar hans voru Bergur Bjarnason, farmaður og vörubílstjóri, f. 21.7. 1894, d. 1988, í Stokkseyrarseli í Flóa, og Ingibjörg Jónsdóttir f Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2024 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Jónasína Elísabet Halldórsdóttir

Jónasína Elísabet Halldórsdóttir fæddist í Borgarnesi 1. apríl 1946. Hún lést á dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 22. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Halldór Júlíus Magnússon bifreiðarstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2024 | Minningargreinar | 1141 orð | 1 mynd

Kristinn Hauksson

Kristinn Hauksson fæddist á Sauðárkróki 6. október 1947. Hann lést á Landspítalanum 19. apríl 2024. Foreldrar hans voru Haukur Vigfússon, sjómaður og smiður, frá Gimli, Hellissandi, f. 27. desember 1913, d Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2024 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorleifsdóttir

Ingibjörg Þorleifsdóttir fæddist á Siglufirði 23. mars 1934. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 21. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Þorleifur Sigurðsson smiður, f. 1897, d. 1986, og Soffía Davíðsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2024 | Minningargreinar | 640 orð | 1 mynd

Þórhildur Sæmundsdóttir

Þórhildur Sæmundsdóttir fæddist í Reykjavík 4. september 1935. Hún lést á hjúkrunarheimlinu Sóltúni 19. apríl 2024 eftir skyndileg veikindi. Foreldrar hennar voru Sæmundur Benjamín Þórðarson sjómaður, f Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2024 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

Jóhann Pétur Jóhannsson

Jóhann Pétur Jóhannsson fæddist í Brekkukoti í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 27. nóvember 1943. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 22. apríl 2024. Foreldrar hans voru Jóhann Hjálmarsson, bóndi á Ljósalandi í Lýtingsstaðahreppi og síðar húsvörður í Menntaskólanum við Hamrahlíð í Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2024 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

Carl Henry Ingemar Jonsson

Carl Henry Ingemar Jonsson fæddist í Ljungskile 25. janúar árið 1933. Hann lést á heimili sínu 11. apríl 2024. Foreldrar hans voru Daníel Jonsson og Gertrud Jonsson, þau bjuggu í Hesthaga á Dyrhuvud í Ljungskile Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2024 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd

Guðbjörg Gunnarsdóttir

Guðbjörg Gunnarsdóttir fæddist 4. maí 1948. Hún lést 28. mars 2024. Útför Guðbjargar fór fram 12. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2024 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Geir Ólafsson

Geir Ólafsson fæddist 7. júní 1940. Hann lést 15. apríl 2024. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók