Greinar miðvikudaginn 1. maí 2024

Fréttir

1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ballerínur sýndu listir sínar

Afmælisdanssýning Dansgarðsins fór fram á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í gær. Dansgarðurinn samanstendur af dansskólunum Óskanda, Klassíska listdansskólanum, Dansi fyrir alla og Forward Youth Company Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Biðröð í sund eins langt og augað eygði

Kristján Jónsson kris@mbl.is Árbæingar og fleiri hafa nú baðað sig í Árbæjarlauginni í þrjá áratugi en í gær voru slétt 30 ár frá því sundlaugin var tekin í gagnið. Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Bikarinn aftur til Hveragerðis

Hamar tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í blaki eftir sigur gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í Hveragerði. Leiknum lauk með 3:1-sigri Hamars en Hamar vann einvígið 3:0 og stóð því uppi sem Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 376 orð

Brotum fjölgar og lögregla oftar vopnuð

„Þessar tölur eru til marks um harðnandi umhverfi í löggæslu. Við höfum verulegar áhyggjur af þessu,“ segir Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra. Líkt og kom fram í Morgunblaðinu á dögunum hefur brotum gegn… Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Eldur í dekkjabúnaði tengivagns

Eldur kviknaði í dekkjabúnaði á tengivagni vörubíls sem var á ferðinni á Reykjanesbraut, skammt frá IKEA, eftir hádegi í gær. Tilkynning um eldinn barst klukkan rétt rúmlega tvö, að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhald og einangrun framlengd

Gæsluvarðhald og einangrun tveggja manna í tengslum við rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á meintu manndrápi í uppsveitum Árnessýslu þann 20. apríl hefur verið framlengd til 10. maí. Héraðsdómur Suðurlands kvað upp þann úrskurð í gær en mennirnir hafa sætt gæsluvarðhaldi frá 21 Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Hermann flyst um embætti

Fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og Hermann Sæmundsson hafa gert með sér samkomulag um flutning Hermanns í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Hermann tekur við í dag, 1 Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hreinsun gatna í gangi í borginni

„Almenna reglan er sú að við hreinsum göturnar fjórum sinnum á ári og reynum að dreifa hreinsuninni sem jafnast, en síðan er líka einn þvottur að vori á öllum gatnamótum og hellulögðum umferðareyjum,“ segir Bjarni Stefánsson, deildarstjóri hjá Vegagerðinni, í samtali við Morgunblaðið Meira
1. maí 2024 | Fréttaskýringar | 527 orð | 2 myndir

Karlar voru tæp 83% allra ákærðra í fyrra

Alls sættu 2.332 einstaklingar og 23 fyrirtæki ákæru ákæruvaldsins hér á landi á síðasta ári, nokkru fleiri en á árinu 2022. Þar af voru 1.967 karlmenn eða 82,7%, 387 konur eða 16,3% og einn kynsegin Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Kröfugöngur og lokanir í dag

Götur verða lokaðar í miðborg Reykjavíkur í dag þegar kröfugöngur verða á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Félagsfólk í Verslunarmannafélagi Reykjavíkur, VR, er með fjölskylduskemmtun á Klambratúni kl Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Kvöldsólin lýsir upp glænýtt glerið í nýja Landspítalanum

„Nú er sumar, gleðjist gumar, gaman er í dag. Brosir veröld víða, veðurlagsins blíða eykur yndishag.“ Þessar ljóðlínur Steingríms Thorsteinsonar hafa ef til vill komið upp í huga ljósmyndara er hann sá roða kvöldsólarinnar á nýja Landspítalanum Meira
1. maí 2024 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Lokuðu sig inni í háskólabyggingu

Námsmenn í Columbia-háskóla í New York í Bandaríkjunum lokuðu sig inni í einni af byggingum skólans í fyrrinótt en kvöldið áður höfðu stjórnendur skólans hótað nemendum brottrekstri sem ekki hlýddu fyrirskipunum um að hætta aðgerðum Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Margvísleg áhrif verkfallsaðgerða

Félagsmenn í Félagi flugmálastarfsmanna ríkisins og Sameyki greiða nú atkvæði um ýmsar verkfallsaðgerðir á Keflavíkurflugvelli eins og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær, sem gætu haft fjölþætt áhrif Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 271 orð | 3 myndir

Mestar líkur á að krafturinn aukist

Gígurinn þar sem nú gýs við Sundhnúkagíga er 38 metrar þar sem hann er hæstur, samkvæmt mælingum frá myndmælingateymi Náttúrufræðistofnunar Íslands. Birgir Vilhelm Óskarsson jarðfræðingur hjá stofnuninni segir að teymið hafi flogið yfir gosstöðvarnar í gær Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Ragnhildur tekur við formennsku af Árna

Betri samgöngur héldu aðalfund sinn á Vox í gær, en þar var Ragnhildur Hjaltadóttir, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í innviðaráðuneytinu, skipuð nýr stjórnarformaður félagsins. Hún tekur við af Árna M Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 138 orð

Rannsóknarnefnd um snjóflóðið skipuð

Alþingi samþykkti í gær þingsályktunartillögu um skipun þriggja manna rannsóknarnefndar Alþingis, sem á að rannsaka málsatvik í tengslum við snjóflóðið á Súðavík hinn 16. janúar 1995. Á nefndin að draga saman og birta upplýsingar um þau málsatvik… Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Richard Sears á Múlanum í kvöld

Sextett píanóleikarans Richards Sears kemur fram á vordagskrá Jazzklúbbsins Múlans í kvöld, 1. maí, kl. 20 á Björtuloftum Hörpu. Richard Sears hefur skv. tilkynningu vakið mikla athygli á undanförnum árum fyrir framúrskarandi píanóleik og metnaðarfullar lagasmíðar Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Ríkið samþykkti kaup á 510 eignum

Stjórn Þór­kötlu hef­ur samþykkt kaup á 510 fast­eign­um í Grinda­vík að and­virði um 40 millj­arða króna. Þar með er búið að samþykkja 95% þeirra um­sókna sem bár­ust í mars og kalla ekki á sér­staka meðferð af hálfu fé­lags­ins Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Ræða um rekstrarleyfi til 16 ára

Atvinnuveganefnd Alþingis ræddi á fundi sínum í gær hugmyndir um að binda rekstrarleyfi fyrirtækja í sjókvíaeldi við 16 ár. Í frumvarpi um lagareldi hefur ákvæði um ótímabundið rekstrarleyfi fyrirtækja í þessari starfsemi sætt gagnrýni, bæði innan þings og utan Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Sett sýslumaður á Vesturlandi

Dómsmálaráðherra hefur sett Birnu Ágústsdóttur, sýslumanninn á Norðurlandi vestra, tímabundið sem sýslumann á Vesturlandi, frá 1. júní til og með 31. maí 2025. Tilefni setningarinnar er beiðni Ólafs Kristófers Ólafssonar sýslumanns um lausn frá embætti Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Síðustu leifar náttúrulegs lífs

„Það má byrja að róa 2. maí og það verður sjósett á morgun,“ segir sr. Karl V. Matthíasson, fyrrverandi alþingismaður, prestur og trillukarl, og tilhlökkunin leynir sér ekki í röddinni. Hann hefur stundað sjóinn á lítilli trillu gerðri… Meira
1. maí 2024 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sögufrægt málverk til sýnis á ný

Eitt af þekktustu málverkum heims, La Liberté guidant le peuple, eða Frelsið leiðir fólkið, eftir franska málarann Eugene Delacroix, verður að nýju til sýnis í Louvre-safninu í París á fimmtudag. Málverkið, sem málað var 1830, hefur verið hreinsað… Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Tillaga um tímabundið rekstrarleyfi

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Ég er mjög bjartsýnn á það að atvinnuveganefnd leggi sig alla fram um að reyna að skapa sem mesta sátt í samfélaginu um lagareldi. Við vitum að þjóðin vill ekki sjá að menn séu með ótímabundinn aðgang að auðlindinni og okkar verkefni er að reyna að skapa sem mesta sátt um þetta mál og þetta er einn liðurinn því,“ segir Þórarinn Ingi Pétursson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, í samtali við Morgunblaðið. Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Tóku þátt í netvarnaræfingu

Tuttugu sérfræðingar í netvörnum fjármálainnviða frá Seðlabanka Íslands, Reiknistofu bankanna, Arion banka, Íslandsbanka, Kviku banka og frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í árlegri æfingu Atlantshafsbandalagsins, NATO, þar um Meira
1. maí 2024 | Erlendar fréttir | 133 orð

Tölvuþrjótur dæmdur í 6 ára fangelsi

Finnskur dómstóll dæmdi í gær finnskan tölvuþrjót í sex ára og þriggja mánaða fangelsi fyrir að brjótast inn í tölvukerfi sálfræðiþjónustu árið 2018 og afrita sjúkraskrár yfir 30 þúsund sjúklinga. Héraðsdómur í Uusimaa sagði í yfirlýsingu að um væri … Meira
1. maí 2024 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Upplýsingum lekið til glæpahópa

Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svía, sagðist í vikunni hafa áhyggjur af niðurstöðum rannsóknar sænska blaðsins Dagens Nyheter þar sem sýnt var fram á að starfsmenn sænsku lögreglunnar hefðu lekið upplýsingum til félaga í glæpahópum Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Vegabætur standa yfir í Vesturbæ

Undanfarið hafa staðið yfir miklar framkvæmdir við hringtorgið á mótum Ánanausta, Hringbrautar og Eiðsgranda. Endurbætur á svæðinu hófust í fyrrahaust þegar ný gönguþverun með gönguljósum var lögð yfir Eiðsgranda á móts við JL-húsið Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 833 orð | 2 myndir

Velferðin í fjölbreyttustu mynd

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Verkefnin snúa að velferð fólksins

Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að samtök launafólks hafi líklega aldrei verið mikilvægari en nú. Um 1.300 manns eru í Verkalýðsfélagi Grindavíkur Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Verslunarhúsnæði verði breytt í íbúð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Gerð verður breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur svo hægt verði að breyta verslunarplássi í Skerjafirði í íbúð. Það telst til tíðinda að aðalskipulagi sé breytt fyrir eina eign. Meira
1. maí 2024 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Vilja byggja íbúðir við Eiðistorg

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er hörkufín lóð og við ætlum að sjá hvað við getum gert þarna,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Meira

Ritstjórnargreinar

1. maí 2024 | Leiðarar | 234 orð

Forsetafundir

Kosningabaráttan fer af stað Meira
1. maí 2024 | Leiðarar | 341 orð

Sumar og frídagur verkalýðs

Vaxtaákvörðun er aðeins vísindi að hluta til. Hitt er ágiskun Meira
1. maí 2024 | Staksteinar | 196 orð | 2 myndir

Vönduð og fagleg kvenfyrirlitning

Það gustar um Efstaleitið eftir að fréttakonunni Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur var fyrirvaralaust vikið úr „rannsóknarteymi“ fréttaskýringaþáttarins Kveiks á Rúv., einmitt þegar hún var að ganga frá umfjöllun um samninga Reykjavíkurborgar við olíufélögin um lóðaréttindi, sem færa þeim milljarða króna á silfurfati. Meira

Menning

1. maí 2024 | Bókmenntir | 352 orð | 3 myndir

Ást og grimmd

Glæpasaga Eldhiti ★★★★· Eftir Ann Cleeves. Snjólaug Bragadóttir þýddi. Ugla 2024. Kilja. 408 bls. Meira
1. maí 2024 | Menningarlíf | 229 orð | 1 mynd

Íburðarmiklar og gáskafullar bækur

Annað bindi í Segulfjarðarþríleik Hallgríms Helgasonar, Sextíu kíló af kjaftshöggum, hefur hlotið góða dóma í dönskum miðlum en verkið kom nýverið út þar í landi í þýðingu Kims Lembeks Meira
1. maí 2024 | Menningarlíf | 613 orð | 1 mynd

Jazzþorpið lifnar við

Jazzþorpið í Garðabæ er hátíð sem hóf göngu sína í fyrra á göngugötunni á Garðatorgi. Hún verður nú haldin í annað sinn dagana 3.- 5. maí en hátíðin, sem er á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar, verður sett klukkan 18 á föstudaginn Meira
1. maí 2024 | Menningarlíf | 927 orð | 1 mynd

Tekst stundum að hemja hugarflugið

„Þetta er svipað og með hina bókina að ég er eiginlega að skrásetja hugboð og hugrenningar sem tengjast umhverfinu, náttúrunni og mannlífinu. Maður fær alltaf einhverjar hugdettur. Ég hef verið mikið í gönguferðum og þá dettur ýmislegt í… Meira
1. maí 2024 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Þetta er þó ekk' hann Eitur-Pési?

Fyrir allmörgum árum færði þáverandi nágrannakona mín af efri hæðinni mér bókina The Poisoner's Handbook: Murder and the Birth of Forensic Medicine in Jazz Age New York sem var eftirminnileg, fræðandi og skemmtileg lesning þó svo að… Meira

Umræðan

1. maí 2024 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Bíll og borgarlína verða bæði að vera

Framboð þjónustu í borginni og staðsetning hennar er með þeim hætti að fólk er háð því að eiga bíl. Meira
1. maí 2024 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Guðlaugur á rauða takkanum

Ef allir þingmenn hefðu greitt atkvæði eins og Guðlaugur Þór væri staðan í orkuöflunarmálum enn lakari en hún er í dag. Meira
1. maí 2024 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Hvar liggja landamæri Íslands?

Meginforsendan fyrir aðild Íslands að Schengen-svæðinu hefur í raun aldrei verið uppfyllt á þeim aldarfjórðungi sem landið hefur átt aðild að svæðinu. Meira
1. maí 2024 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

MÍR menningartengsl

Í villtustu draumum hefði maður ekki getað séð fyrir svo lúalega aðför að félaginu MÍR og stjórnarmönnum þess. Meira
1. maí 2024 | Pistlar | 402 orð | 1 mynd

Stórslys í boði stjórnvalda

Við þekkjum öll orðatiltækið um að slysin geri ekki boð á undir sér. En þau gera það sannarlega stundum. Það á til dæmis við um slysið sem varð á dögunum þegar Alþingi fékk til umfjöllunar fiskeldisfrumvarp matvælaráðherra Meira

Minningargreinar

1. maí 2024 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

Baldvin Jóhannsson

Baldvin Jóhannsson fæddist 24. mars 1938. Hann lést 1. apríl 2024. Útför hans fór fram 11. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2024 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Geir Ólafsson

Geir Ólafsson fæddist 7. júní 1940. Hann lést 15. apríl 2024. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2024 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd

Guðbjörg Gunnarsdóttir

Guðbjörg Gunnarsdóttir fæddist 4. maí 1948. Hún lést 28. mars 2024. Útför Guðbjargar fór fram 12. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2024 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Jórunn Guðný Helgadóttir

Jórunn Guðný Helgadóttir fæddist 11. júní 1929. Hún lést 3. apríl 2024. Útför Jórunnar var gerð 19. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2024 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

Katrín Kristín Söebech

Katrín Kristín Söebech fæddist 27. október 1955. Hún lést 11. apríl 2024. Útför Katrínar fór fram 23. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2024 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

Oddný Elísa Eilífsdóttir

Oddný Elísa Eilífsdóttir fæddist 25. febrúar 1944. Hún lést 4. apríl 2024. Útför hennar fór fram 19. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2024 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Sigtryggur Rúnar Ingvason

Sigtryggur Rúnar Ingvason fæddist á fæðingarheimilinu í Reykjavík 2. nóvember 1970. Hann lést á heimili sínu 4. desember 2023. Móðir hans er Hafalda Breiðfjörð Arnarsdóttir og faðir Ingvi Sveinsson. Hann var elstur þriggja systkina en systur hans eru Jórunn Arna Þórsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2024 | Minningargreinar | 739 orð | 1 mynd

Símon S. Wiium

Símon S. Wiium fæddist í Reykjavík 30. janúar 1946. Hann lést í Reykjavík 19. mars 2024. Foreldrar Símonar voru hjónin Sigurður M. Wiium, f. 1903, d. í desember 1957, og Níelsína Ósk Daníelsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

1. maí 2024 | Í dag | 169 orð

Nikos. N-AV

Norður ♠ ÁKG2 ♥ K10 ♦ 53 ♣ D10864 Vestur ♠ 106 ♥ 864 ♦ DG976 ♣ K93 Austur ♠ D843 ♥ G72 ♦ 4 ♣ ÁG752 Suður ♠ 975 ♥ ÁD953 ♦ ÁK1082 ♣ – Suður spilar 4♥ Meira
1. maí 2024 | Í dag | 59 orð

Nú keppast margir við að bera dónaskap, heimsku eða lögbrot hver á annan.…

Nú keppast margir við að bera dónaskap, heimsku eða lögbrot hver á annan. Þá kemur orðið ummæli oft fyrir: „Ég kærði nágrannann fyrir meiðandi ummæli um garðinn minn.“ Orðið merkir e-ð sem e-r segir um e-n eða e-t málefni Meira
1. maí 2024 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Íslandsmótinu í skák í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu en mótið fór fram í golfklúbbnum við Hlíðavöll í Mosfellsbæ. Mótið var styrkt af Mosfellsbæ, Arion banka og Guðmundi Arasyni hf Meira
1. maí 2024 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Skortur á upplýsingum um ADHD

Stella Rún Steinþórsdóttir fékk ADHD-greiningu 32 ára gömul sem hún segir vera mjög algengt á meðal kvenna. Í kjölfarið fann hún fyrir skorti á upplýsingum um stelpur og konur sem greinast og tók málin í sínar hendur Meira
1. maí 2024 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Slógu í gegn á Bandaríkjamarkaði

Vörur Good Good hafa slegið í gegn á Bandaríkjamarkaði og víðar. Garðar Stefánsson framkvæmdastjóri Good Good ræðir um vegferð fyrirtækisins og hvert það stefnir í Dagmálum. Meira
1. maí 2024 | Í dag | 617 orð | 4 myndir

Sveitastelpa að vestan

Halla Signý Kristjánsdóttir fæddist 1. maí 1964. „Ég er fædd á Flateyri á degi verkalýðsins. Móðir mín, Árilía, hafði komið nokkrum vikum fyrr akandi í Land Rover yfir tvær heiðar frá Ingjaldssandi yfir á Flateyri Meira
1. maí 2024 | Í dag | 245 orð

Vorsins dýrðarljómi

Á Boðnarmiði segir Magnús Halldórsson fréttir af klausturhaldi: Garðabær óskar eftir meðaðilum til samstarfs í rekstri klausturs Sankti Jósepssystra: Þar mætti bæta mannasiði og ræður og meingallaða staga svo í æru Meira
1. maí 2024 | Í dag | 276 orð | 1 mynd

Þorgrímur Guðmundur Pálmason

70 ára Þorgrímur ólst upp í Holti á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu og var bóndi þar í 25 ár. Hann er húsasmíðameistari að mennt og vann meðfram bústörfum sem smiður og byggingarstjóri hjá Trésmiðjunni Stíganda á Blönduósi Meira

Íþróttir

1. maí 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Allt í járnum í stórleiknum

Bayern München og Real Madrid gerðu jafntefli, 2:2, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar karla í knattspyrnu í München í Þýskalandi í gær. Vinícius Júnior kom Real Madrid yfir á 24. mínútu áður en Leroy Sané jafnaði metin á 53 Meira
1. maí 2024 | Íþróttir | 287 orð | 2 myndir

Bikarinn aftur í Hveragerði

Hamar tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í blaki eftir sigur gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í Hveragerði. Leiknum lauk með 3:1-sigri Hamars en Hamar vann einvígið 3:0 og stóð því uppi sem Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Meira
1. maí 2024 | Íþróttir | 297 orð | 2 myndir

Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah er á leið í samningaviðræður við…

Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah er á leið í samningaviðræður við forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool um nýjan samning. Það er The Athletic sem greinir frá þessu en í frétt miðilsins kemur meðal annars fram að Richard Hughes, … Meira
1. maí 2024 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Grindvíkingar sterkari undir lokin

Grindavík er komin í 1:0 í einvígi sínu gegn Keflavík í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik eftir sigur í fyrsta leik Suðurnesjaliðanna í Smáranum í Kópavogi í gærkvöldi. Eftir æsispennandi leik þar sem gífurlega mjótt var á munum… Meira
1. maí 2024 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Guðmundur bestur í fjórðu umferðinni

Guðmundur Kristjánsson, varnarmaðurinn reyndi úr Stjörnunni, var besti leikmaðurinn í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Guðmundur lék mjög vel og fékk tvö M fyrir frammistöðu sína í fyrrakvöld þegar Stjarnan vann… Meira
1. maí 2024 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Íslendingar í úrvalsliðinu

Alls eru þrír Íslendingar í úrvalsliði 27. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fyrir frammistöðu sína í umferðinni en liðið birtist á heimasíðu deildarinnar í gær. Orri Steinn Óskarsson, Köbenhavn, skoraði þrennu í 3:2-sigri gegn AGF Meira
1. maí 2024 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Keflavík og Afturelding þykja líklegust

Keflavík er spáð sigri í 1. deild karla í fótbolta og Aftureldingu í 1. deild kvenna en spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í deildunum tveimur var birt á kynningarfundi þeirra í gær. Samkvæmt spánni endurheimta Keflvíkingar sætið í… Meira
1. maí 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Missir af leiknum í Eyjum

Jakob Martin Ásgeirsson, hornamaður deildarmeistara FH í handknattleik, hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann og tekur af þeim sökum ekki þátt í fjórða leik liðsins gegn ÍBV í undanúrslitum Íslandsmótsins í Vestmannaeyjum í kvöld Meira
1. maí 2024 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Valskonur flugu inn í úrslitaeinvígið

Íslandsmeistarar Vals tryggðu sér örugglega sæti í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í handknattleik í gær með stórsigri gegn ÍBV í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins á Hlíðarenda. Leiknum lauk með átta marka sigri Vals, 30:22, sem vann einvígið afar sannfærandi 3:0 Meira
1. maí 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Þrír í bann vegna rauðra spjalda

FH-ingarnir Grétar Snær Gunnarsson og Ísak Óli Ólafsson voru báðir úrskurðaðir í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í gær vegna rauðra spjalda, Grétar gegn Val í bikarnum og Ísak gegn ÍA í Bestu deildinni Meira

Viðskiptablað

1. maí 2024 | Viðskiptablað | 713 orð | 1 mynd

Ásýnd réttlætis

Sú grundvallarregla gildir hér á landi að aðilar velja sér ekki dómendur og dómendur velja sér ekki dómsmál. Meira
1. maí 2024 | Viðskiptablað | 364 orð | 1 mynd

Eftirspurn langt umfram framboð

Vignir Már Lýðsson, framkvæmdastjóri fjártæknifyrirtækisins Leiguskjóls, segir dæmi um hundruð umsókna um eignir sem auglýstar eru til leigu á vefnum myigloo.is. Félagið á og rekur vefinn og þá m.a. í samstarfi við mbl.is Meira
1. maí 2024 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Gengi Icelandair fór undir eina krónu í gær

Gengi bréfa í Icelandair fór um tíma í gær undir eina krónu á hlut, en var við lok markaða 1,01 kr. á hlut. Velta með bréf félagsins nam þó aðeins um 240 milljónum króna. Gengið hefur ekki farið niður fyrir eina krónu á hlut síðan í byrjun nóvember… Meira
1. maí 2024 | Viðskiptablað | 663 orð | 1 mynd

Góðan dag, litla barn

Lærdómurinn hér er að skynsamlegt er að byrja sem fyrst að leggja til hliðar í viðbótarlífeyrissparnað, bæði til að nýta sér mótframlag vinnuveitenda svo og að freista þess að ávöxtun yfir tímann skili sem hagstæðastri niðurstöðu Meira
1. maí 2024 | Viðskiptablað | 588 orð | 2 myndir

Góður gangur á Grundartanga

Þróunarfélagið hefur að markmiði að innviðir Grundartangasvæðisins styðji við og laði að fjölbreytta atvinnustarfsemi með lágmarksumhverfisáhrif. Meira
1. maí 2024 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sæunn tekur við Seti

Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri lagnafyrirtækisins Sets á Selfossi. Hún tekur við starfinu af Bergsteini Einarssyni, sem mun nú einbeita sér að söluferli fyrirtækisins Meira
1. maí 2024 | Viðskiptablað | 553 orð | 1 mynd

Gull tapi síður verðgildi

Innbyggðir eiginleikar gulls gera það að verkum að það hefur í árþúsundir haldið kaupmætti sínum og er sögulega séð talið vera ein besta vörnin gegn verðbólgu. Gull er einnig örugg höfn fyrir fjárfesta á viðsjárverðum tímum, til að mynda vegna stríðsátaka sem nú geisa í Úkraínu og Mið-Austurlöndum Meira
1. maí 2024 | Viðskiptablað | 2712 orð | 1 mynd

Gæðin á Íslandi ekki alltaf í takt við verðlagið

Eitt er að heimsækja áfangastað eins og Ísland sem er einstakur … en líða svo eins og að maður hafi borgað þrefalt meira fyrir þjónustuna en maður ætti að gera miðað við gæðin. Meira
1. maí 2024 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Hagnaður KS eykst á milli ára

Tekjur Kaupfélags Skagfirðinga (KS) námu í fyrra um 52,6 milljörðum króna og hækkuðu um 1,9 milljarða króna á milli ára. Hagnaður KS nam á árinu 5,5 milljörðum króna, samanborið við 1,7 milljarða króna árið áður Meira
1. maí 2024 | Viðskiptablað | 834 orð | 1 mynd

Inngripin stundum eins og sleggja

Nýlega var tilkynnt að Benedikt S. Benediktsson muni setjast í framkvæmdastjórastólinn hjá SVÞ í september næstkomandi. Hann tekur við starfinu af Andrési Magnússyni sem staðið hefur vaktina frá 2008 Meira
1. maí 2024 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

Ný hótelkeðja er í burðarliðnum á Íslandi

Athygli vakti þegar greint var frá sérleyfissamningi íslenska fyrirtækisins Bohemian Hotels við Hilton-keðjuna um tvö ný hótel á Íslandi. Annað á Akureyri og hitt í Bríetartúni Reykjavík. Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Bohemian Hotels, segir þetta aðeins upphafið Meira
1. maí 2024 | Viðskiptablað | 482 orð | 1 mynd

Samdráttur og samviska

Nýskráningum fólksbíla hefur fækkað um tæp 50% á milli ára það sem af er ári, ef tekið er mið af tölum frá því um miðjan apríl. Tæplega 2.200 bílar höfðu þá verið nýskráðir, samanborið við tæplega 4.300 á sama tíma í fyrra Meira
1. maí 2024 | Viðskiptablað | 783 orð | 1 mynd

Sértryggð skuldabréf hafi sannað sig

„Sértryggð skuldabréf hafa sýnt sig og sannað í að vera mikilvæg leið fyrir banka til að fjármagna langtímaeignasafn sitt og fá aðgengi að mörkuðum jafnvel þegar krísur ríða yfir,“ segir Luca Bertalot, framkvæmdastjóri ECBC, í samtali við ViðskiptaMogga Meira
1. maí 2024 | Viðskiptablað | 1423 orð | 1 mynd

Sykurpúðar, handtöskur og yfirgangssemi

Ein besta leiðin til að fá fólk til að aðhyllast frjálshyggju er að bjóða því að lesa nokkra vel valda úrskurði breskra dómstóla. Óvíða blasir það betur við hvað stjórnvöld geta verið afskiptasöm og smámunasöm og regluverkið skrítið Meira
1. maí 2024 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Telja að stýrivextir verði áfram 9,25%

Greiningardeild Íslandsbanka telur að peningastefnunefnd Seðlabankans haldi stýrivöxtum óbreyttum við næstu vaxtaákvörðun, sem verður 8. maí nk. Meginvextir verða því áfram 9,25% eins og þeir hafa verið frá því í ágúst í fyrra Meira
1. maí 2024 | Viðskiptablað | 420 orð | 1 mynd

Vöruþróunin hjá Good Good hættir aldrei

Matvælafyrirtækið Good Good stefnir á að verða fimmta stærsta smyrjumerki í Bandaríkjunum en fyrirtækið hefur verið í mikilli sókn á Bandaríkjamarkaði að undanförnu. Árið 2022 velti fyrirtækið rúmum milljarði íslenskra króna og stefnt er að frekari vexti á þessu ári Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.