Greinar fimmtudaginn 2. maí 2024

Fréttir

2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 667 orð | 3 myndir

2.000 lömb í sauðburðinum á Klifmýri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Áhrifum manna nákvæmlega lýst

Í loftslagsdómi MDE, sem nálgast má á ensku á netinu með því að slá inn „Klimaseniorinnen Schweiz and others v. Switzerland,“ er að finna nákvæma lýsingu á áhrifum hlýnunar loftslags af mannavöldum (bls Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 625 orð | 2 myndir

Áskoranir í kjölfar sameiningar

Hringferðin Stefán Einar Stefánsson & Andrés Magnússon Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Biskupskosning hefst á hádegi

Síðari umferð biskupskosninga hefst kl. 12 í dag, fimmtudag, og lýkur kl. 12 þriðjudaginn 7. maí. Kosið er á milli sr. Guðmundar Karls Brynjarsonar sóknarprests í Lindakirkju og sr. Guðrúnar Karls Helgudóttur sóknarprests í Grafarvogskirkju, en þau… Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Dansað í peysufötum í Versló í heila öld

Prúðklædd ungmenni munu sjást í bænum í dag dansa á Ingólfstorgi, en peysufatadagur Verzlunarskóla Íslands er haldinn hátíðlegur í 100. skipti. Vinkonurnar Hildur Traustadóttir og Sóley Jóhannesdóttir eru formenn 2 Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Ekki hægt að halda Vík opinni yfir sumarið

Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ segir ekki standa til að halda meðferðarstöðinni Vík opinni yfir sumartímann í ár. „Það er meira en að segja það að gera það,“ segir Anna í samtali við Morgunblaðið Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Enn er óráðið með útgerð varðskipa

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Dómsmálaráðuneytið er í samtali við viðkomandi bæjar- og hafnarmálayfirvöld um þá möguleika sem eru á því að byggja upp framtíðaraðstöðu fyrir skipaútgerð Landhelgisgæslunnar í Reykjaneshöfn. Allt er þetta á frumstigi og engar formlegar fyrirætlanir liggja fyrir. Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

Frelsi frá umhverfislegum skaða

Nýlegur dómur Mannréttindadómstóls Evrópu um loftslagsmál hefur vakið mikla athygli. Mannréttindalögfræðingurinn Jóna Þórey Pétursdóttir segir í Dagmálum á mbl.is að dómurinn byggist á rétti einstaklings til þess að vera frjáls frá umhverfislegum skaða Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Fylltur kolagrillaður hamborgari

Í tilefni þess að sumarið er komið og að það stefnir í grillsumar deilir Hrefna með lesendum Morgunblaðsins uppskriftinni að sínum uppáhaldshamborgara sem hún lofar að eigi eftir að slá í gegn. Hrefna er landsmönnum vel kunnug, menntaður… Meira
2. maí 2024 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Handtökur á verkalýðsdaginn

Verkalýðsdagurinn – 1. maí var víða haldinn í gær og fóru kröfugöngur fram hérlendis sem erlendis. Ekki enduðu þó öll mótmæli friðsamlega en tyrkneska lögreglan skaut táragasi og gúmmíkúlum á mótmælendur á Taksim-torginu í Istanbúl Meira
2. maí 2024 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Herskyldan lengd og nær nú til kvenna

Konur munu einnig þurfa að gegna herskyldu í Danmörku frá og með árinu 2027. Nýtt samkomulag var gert undir varnarsáttmála landsins en varnarmálaráðherrann Troels Lund Poulsen tilkynnti breytinguna í fyrrakvöld Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Hóstaköst í hryllingsbúðinni

Uggur er í fólki norðanlands því hugsanlegt er að þar malli nú kíghóstasmit. Á Sauðárkróki ber það til tíðinda að leikfélag bæjarins frestaði um síðustu helgi frumsýningu á uppfærslu sinni á Litlu hryllingsbúðinni þar sem leikkona í hópnum var með þurran hósta og hita Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Lofsamlegur dómur um Fjarvera þín er myrkur í Financial Times

Skáldsagan Fjarvera þín er myrkur hlaut nýverið góðan dóm í Financial Times en í enskri þýðingu nefnist hún Your Absence is Darkness. Í fyrirsögn greinarinnar kallar gagnrýnandinn Boyd Tonkin verkið „ríkulega mósaík af íslenskri… Meira
2. maí 2024 | Fréttaskýringar | 940 orð | 2 myndir

Loftslagsdómurinn út í loftið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) í Strassborg kvað upp þann dóm 9. apríl síðastliðinn að svissneska ríkið hefði brotið gegn rétti kvenna með því að vernda þær ekki nógsamlega fyrir miklum hitum, sem rekja mætti til hlýnunar af mannavöldum. Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Loka starfsstöð vegna myglu

Fiskistofa hefur tímabundið lokað starfsstöð sinni í Borgum á Akureyri eftir að mygla fannst í húsnæðinu. Þetta staðfestir Jón Kolbeinn Guðjónsson, framkvæmdastjóri eignaumsýslusviðs Reita, í samtali við mbl.is Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

McLagan bestur í deildinni í apríl

Bandaríski varnarmaðurinn Kyle McLagan var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í aprílmánuði, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Hann var í lykilhlutverki í sterkri vörn Fram sem fékk aðeins tvö mörk á sig í fyrstu fjórum umferðum deildarinnar Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 261 orð | 3 myndir

Með hreyfingu skal samfélag byggja

Fjölmennt var í miðbæ Reykjavíkur í gær, þar sem öll helstu verkalýðsfélög landsins fögnuðu alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins í miklu blíðviðri. Boðuðu þau til kröfugöngu, þar sem gengið var frá Hallgrímskirkju niður á Ingólfstorg, þar sem blásið var til útifundar Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Minnisvarði um séra Odd á Miklabæ

Skagafjörður | Minnisvarði um séra Odd á Miklabæ og Solveigu ráðskonu hans var afhjúpaður á Miklabæ í Blönduhlíð í Skagafirði sl. laugardag. Agnar H. Gunnarsson, bóndi og kirkjuhaldari á Miklabæ, hefur um langt árabil unnið að því að reisa… Meira
2. maí 2024 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Mótmæli í háskólum á suðupunkti

Lögreglan í New York-borg handtók í gær um 300 mótmælendur við Columbia- og CUNY-háskólana, en fjölmenn stúdentamótmæli til stuðnings Palestínu hafa farið fram á skólalóðum þeirra undanfarnar vikur. Edward Caban lögreglustjóri sagði að mótmælendurnir hefðu m.a Meira
2. maí 2024 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Ólga í Georgíu vegna „rússneskrar“ löggjafar

Mikið uppnám ríkir í Georgíu vegna frumvarps um breytingar á lögum um frjáls félagasamtök og fjölmiðla. Lögregla hefur beitt táragasi og vatnsfallbyssum til að dreifa mannfjöldanum sem safnast hefur saman til að mótmæla Meira
2. maí 2024 | Fréttaskýringar | 786 orð | 5 myndir

Páskar á afskekktasta stað heims

Ísbjörn, sleðahundar og sauðnaut hljóma betur í mínum huga en skyndibiti á Alicante. Ég eyddi páskunum í 20 gráðum, mínus 20 reyndar, á stað sem sumir telja þann afskekktasta í heimi. Fáa ferðamenn var þar að sjá, þó var þar einn tikktokkari frá… Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Prinsinn fer hlæj-andi inn í sumarið

Rekstur verslana á landsbyggðinni er oft þungur og margir kaupmenn hafa gripið til þess ráðs að fjölga tekjustoðum í rekstrinum, til að mynda með sölu á veitingum og eldsneyti. Síðustu misseri hafa sjö slíkar verslanir tekið að sér að afhenda sendingar fyrir ÁTVR Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ráðinn prestur í Garðaprestakalli

Séra Sigurvin Lárus Jónsson hefur verið ráðinn prestur í Garðaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Umsækjendur um embættið voru sex. Garðaprestakall skiptist í tvær sóknir, Garðasókn og Bessastaðasókn Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 171 orð | 4 myndir

Samfögnuður með Elísabetu

„Þetta var framar mínum björtustu vonum, algjörlega fullkomið. Ég er glöð og þakklát að sjá allt þetta fólk sem ég hef starfað með og kynnst í gegnum tíðina,“ segir Elísabet S. Ólafsdóttir, sem er að hætta sem skrifstofustjóri og… Meira
2. maí 2024 | Fréttaskýringar | 630 orð | 3 myndir

Sigruð vestræn hertól sýnd í Moskvu

Í brennidepli Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Sniglar óku í röð um miðbæ Reykjavíkur á baráttudegi verkalýðsins

Fjölmenni safnaðist saman víða um land í gær í tilefni alþjóðlegs baráttudags verkalýðsins. Veður var með rólegasta móti framan af og sólin lagði blessun sína yfir hátíðarhöldin. Liðsmenn Bifhjólasamtaka lýðveldisins, Sniglar, óku frá Grandagarði í… Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Staðan furðugóð miðað við áföllin

Kaupmáttur hefur vaxið, atvinnuleysi er lítið, jöfnuður er mikill og lífskjör eru almennt með því besta sem þekkist meðal nágrannaþjóða okkar, að mati fjármálaráðs, sem sendi fjárlaganefnd Alþingis álit sitt á fjármálaáætlun áranna 2025-2029 á þriðjudaginn Meira
2. maí 2024 | Fréttaskýringar | 810 orð | 4 myndir

Sögufræg grein um gamla klukku

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skáld og rithöfundar hafa lagt Morgunblaðinu til efni í þau 110 ár sem blaðið hefur komið út. Eru þær greinar og ljóð óteljandi, í blaðinu sjálfu og Lesbók. Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð | 2 myndir

Telur loftslagsdóm MDE rangan

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) um loftslagsmál var rangur, að mati fv. forseta EFTA-dómstólsins, Carls Baudenbachers. Dómstóllinn komst nýverið að þeirri niðurstöðu að svissneska ríkið hefði brotið gegn rétti kvenna, með því að vernda þær… Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Úrskurður um Viktor ógiltur

Úrsk­urðar­nefnd kosn­inga­mála hef­ur fellt úr gildi úr­sk­urð lands­kjör­stjórn­ar um að fram­boð Vikt­ors Trausta­son­ar til for­seta hafi verið ógilt. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Vikt­ori og var staðfest af landskjörstjórn í gær Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Verðlaun Jóns forseta veitt

Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta voru afhent við hátíðlega athöfn í Jónshúsi í Kaupmannahöfn á sumardaginn fyrsta. Birgir Ármannsson forseti Alþingis setti hátíðina og afhenti verðlaunin Birgi Thor Möller, kvikmyndafræðingi og menningarmiðlara Meira
2. maí 2024 | Innlendar fréttir | 157 orð

Þurfum að huga betur að áfallavörnum fyrir efnahagslífið

Staða íslensks efnahagslífs og opinberra fjármála er góð í samanburði við flest önnur lönd í Evrópu, að mati fjármálaráðs, en það skilaði árlegri álitsgerð sinni á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar á þriðjudaginn Meira

Ritstjórnargreinar

2. maí 2024 | Leiðarar | 698 orð

Kynleg þróun

Kynjamál hafa átt þátt í pólitísku umróti á Bretlandi Meira
2. maí 2024 | Staksteinar | 231 orð | 2 myndir

Samskipti Íslands og Kína

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um samskipti Kína og annarra ríkja og segir helsta kostinn við Kína fyrir Ísland vera fjarlægðina. Hann bendir á að Íslendingum hafi auðnast að eiga ágæt samskipti við Kínverja á mörgum sviðum en segir svo að það sé „engin sérstök ástæða til að dýpka þau samskipti eins og Kínverjar vilja helst því þeir trúa því enn að engir virkisveggir séu svo háir að asni klyfjaður gulli komist ekki yfir. Við skulum því kinka kolli til kínverskra yfirvalda en höldum að okkur höndum, í það minnsta næstu áratugina. Meira

Menning

2. maí 2024 | Fólk í fréttum | 699 orð | 14 myndir

„Ég er á móti því að eiga spariföt“

Að undanförnu hefur tískuáhugi Mæju fengið að blómstra enn frekar, en hún er með BA-gráðu í Business & Design frá KEA-háskólanum í Kaupmannahöfn og starfar sem markaðsstjóri hjá fataversluninni Húrra Reykjavík og hjá sprotafyrirtækinu Regn sem… Meira
2. maí 2024 | Tónlist | 1071 orð | 3 myndir

„Sín hvor“ hljómsveitin fyrir og eftir hlé

Harpa Eva og Marianna Mozart ★★★★★ Strauss (Burleske) ★★★★· Strauss (Tod und Verklärung) ★★··· Tónlist: Wolfgang Amadeus Mozart (sinfónía nr. 41) og Richard Strauss (Burleske og Tod und Verklärung). Einleikari á píanó: Marianna Shirinyan. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Eva Ollikainen. Konsertmeistari (og stjórnandi í Mozart): Jan Söderblom. Tónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 18. apríl 2024. Meira
2. maí 2024 | Menningarlíf | 269 orð | 1 mynd

Dans hringformanna

Eftir að hafa heillast óvænt af ljóðrænum abstraktverkum á sýningu Svavars Guðnasonar í Listamannaskálanum við Kirkjustræti í Reykjavík árið 1945 ákvað Guðmunda að leggja fyrir sig myndlist og hélt fyrst til náms í Svíþjóð og síðar í París Meira
2. maí 2024 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Inki fagnar nýrri plötu í Tjarnarbíói

Tónlistarkonan Inki, eða Ingibjörg Friðriksdóttir, fagnar útgáfu nýrrar plötu sinnar Thoughts Midsentence með tónleikum í Tjarnarbíói annað kvöld, 3. maí, kl. 20. „Með þessari nýju plötu fer Inki inn á áður ókannaðar tónlistarslóðir, en þetta er í… Meira
2. maí 2024 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Leiðsögn og gjörningar á D-vítamíni

Í tilefni af síðustu sýningarviku D-vítamíns býður Listasafn Reykjavík Hafnarhúsi upp á dagskrá með leiðsögn og gjörningum fimmtudagskvöldið 2. maí. Þorsteinn Freyr Fjölnisson, einn af fjórum sýningarstjórum D-vítamíns, verður með leiðsögn um… Meira
2. maí 2024 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Mafíósi með mannlega bresti

Stundum getur verið skemmtilegt að heimsækja aftur gamla „vini“ en undirrituð er dottin í The Sopranos sem gerðu það gott á árunum 1999 til 2007. Allar seríurnar eru nú komnar inn á Stöð 2 og ef þið hafið ekki áður horft eigið þið von á góðu Meira
2. maí 2024 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Palestínskur fangi fær bókmenntaverðlaun

Palestínski rithöfundurinn Basim Khandaqji, sem hefur setið í ísraelsku fangelsi í tvo áratugi, hlaut nýverið virt arabísk bókmenntaverðlaun fyrir skáldsögu sína A Mask, the Colour of the Sky Meira
2. maí 2024 | Menningarlíf | 882 orð | 1 mynd

Sorgin er eins og sárakrem

„Þetta er í rauninni bara lokaplatan, mér sýnist ég búinn að segja söguna sem ég ætlaði að segja,“ segir tónlistarmaðurinn Svavar Knútur Eysteinsson um breiðskífu sína Ahoy! Side B sem kom út fyrir fáeinum dögum Meira
2. maí 2024 | Bókmenntir | 948 orð | 3 myndir

Úlfurinn lét hann efast

Skáldsaga Hlaupavargur ★★★★★ Eftir Kerstin Ekman. Skúli Thoroddsen íslenskaði. Ugla, 2024. Kilja, 224 bls. Meira
2. maí 2024 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Veitt viðurkenning fyrir ævistarfið

Ástralska leikkonan Nicole Kidman klæddist gylltum pallíettukjól þegar hún tók við AFI Life Achievement Award á hátíðlegri athöfn í Hollywood. Er þetta í fyrsta sinn sem Ástrali hlýtur verðlaunin, sem veitt voru í 49 Meira
2. maí 2024 | Fólk í fréttum | 991 orð | 1 mynd

Ögrar sjálfum sér með nýrri tónlist

„Sumarið er tíminn en ég læt veturinn ekki fara mikið í mig, vegna þess að þú getur stjórnað hvernig hlutirnir eru,“ sagði tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens í viðtali í morgunþættinum Ísland vaknar Meira

Umræðan

2. maí 2024 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Aðgerðir í neytendamálum

Neytendamál voru einn af þeim málaflokkum sem settir voru í brennidepil við stofnun menningar- og viðskiptaráðuneytisins í febrúar árið 2022. Þannig hefur stuðningur við samtök á sviði neytendamála, eins og Neytendasamtökin og Hagsmunasamtök… Meira
2. maí 2024 | Aðsent efni | 736 orð | 2 myndir

Að setja kíkinn fyrir blinda augað

Loftmyndir af öllu Íslandi eru þegar til og það ættu að vera augljósir hagsmunir ríkisins að þurfa ekki að vinna verkefnið aftur. Meira
2. maí 2024 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Færum staka frídaga að helgum

Víða erlendis hefur það gefist vel að færa staka frídaga og skapa þannig fleiri þriggja daga helgar. Meira
2. maí 2024 | Aðsent efni | 1065 orð | 2 myndir

Raunverulegar loftslagsaðgerðir í hlýnandi heimi

Jafnvel þótt hraði hlýnunar haldist óbreyttur er aðeins tímaspursmál hvenær við þurfum að takast á við afleiðingarnar af fullum þunga. Meira
2. maí 2024 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Tímamót í norrænu varnarmálasamstarfi

Norðurlöndin deila sömu grunngildum og öryggishagsmunum. Meira

Minningargreinar

2. maí 2024 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

Carl Henry Ingemar Jonsson

Carl Henry Ingemar Jonsson fæddist í Ljungskile 25. janúar árið 1933. Hann lést á heimili sínu 11. apríl 2024. Foreldrar hans voru Daníel Jonsson og Gertrud Jonsson, þau bjuggu í Hesthaga á Dyrhuvud í Ljungskile Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2024 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorleifsdóttir

Ingibjörg Þorleifsdóttir fæddist á Siglufirði 23. mars 1934. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 21. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Þorleifur Sigurðsson smiður, f. 1897, d. 1986, og Soffía Davíðsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2024 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

Jóhann Pétur Jóhannsson

Jóhann Pétur Jóhannsson fæddist í Brekkukoti í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 27. nóvember 1943. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 22. apríl 2024. Foreldrar hans voru Jóhann Hjálmarsson, bóndi á Ljósalandi í Lýtingsstaðahreppi og síðar húsvörður í Menntaskólanum við Hamrahlíð í Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2024 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Jónasína Elísabet Halldórsdóttir

Jónasína Elísabet Halldórsdóttir fæddist í Borgarnesi 1. apríl 1946. Hún lést á dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 22. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Halldór Júlíus Magnússon bifreiðarstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2024 | Minningargreinar | 1141 orð | 1 mynd

Kristinn Hauksson

Kristinn Hauksson fæddist á Sauðárkróki 6. október 1947. Hann lést á Landspítalanum 19. apríl 2024. Foreldrar hans voru Haukur Vigfússon, sjómaður og smiður, frá Gimli, Hellissandi, f. 27. desember 1913, d Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 975 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn Hauksson

Kristinn Hauksson fæddist á Sauðárkróki 6. október 1947. Hann lést á Landspítalanum 19. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2024 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

Magnús Jónsson

Magnús Jónsson fæddist 19. febrúar 1948 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 23. apríl 2024. Magnús ólst upp að Bergstaðastræti 46 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Jón Einarsson, f Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2024 | Minningargreinar | 640 orð | 1 mynd

Þórhildur Sæmundsdóttir

Þórhildur Sæmundsdóttir fæddist í Reykjavík 4. september 1935. Hún lést á hjúkrunarheimlinu Sóltúni 19. apríl 2024 eftir skyndileg veikindi. Foreldrar hennar voru Sæmundur Benjamín Þórðarson sjómaður, f Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2024 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

Örn Bergsson

Örn Bergsson, eða Assi, fæddist 13. júní 1936. Hann lést 18. apríl 2024. Foreldrar hans voru Bergur Bjarnason, farmaður og vörubílstjóri, f. 21.7. 1894, d. 1988, í Stokkseyrarseli í Flóa, og Ingibjörg Jónsdóttir f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

2. maí 2024 | Sjávarútvegur | 577 orð | 1 mynd

Laxeldi í sjókvíum stefnir í átt að samþættri hringrás

Hröð tækniþróun á sér nú stað innan fiskeldis í átt að hringrásarhagkerfi þar sem bætt nýting skilar betri umgengni um náttúruna og aukinni þjóðhagslegri hagkvæmni. Eitt af merkilegustu verkefnum í þeim efnum eru tilraunir í Noregi með samþættingu þararæktar og laxeldis Meira
2. maí 2024 | Sjávarútvegur | 160 orð | 1 mynd

Ræða hvort makríllinn láti sjá sig

„Má búast við makríl í sumar?“ er fyrirsögn erindis sem Anna Heiða Ólafsdóttir, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, mun flytja á málstofu Hafrannsóknastofnunar sem haldin er í húsakynnum stofnunarinnar í Fornubúðum í Hafnarfirði klukkan hálfeitt í dag Meira

Viðskipti

2. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Auknar tekjur og bætt afkoma hjá Kalda

Tekjur Bruggsmiðjunnar Kalda námu í fyrra tæpri 501 milljón króna og jukust um 78 milljónir króna á milli ára. Tekjur félagsins hafa aldrei verið hærri, en mestu munar um 53,5 milljónir króna í aðrar tekjur en vörusölu Meira
2. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 497 orð | 1 mynd

Segja orðalag ónákvæmt

Í fjármálaáætlun sem fjármála- og efnahagsráðuneytið lagði fram fyrr í mánuðinum er því ranglega haldið fram að víða í Evrópu hafi einkaaðilar komið að rekstri flugvalla, eins og Isavia, þar sem þjóðhagslega mikilvægir innviðir, eins og flugbrautir eru, undanskildir Meira
2. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Stefnir í metsumar í Leifsstöð

Alls munu 8,5 milljónir gesta fara um Keflavíkurflugvöll í sumar, samkvæmt farþegaspá Isavia. Gert er ráð fyrir að um 2,4 milljónir erlendra ferðamanna komi til landsins. Gangi spáin eftir verður árið í ár það þriðja stærsta í sögu… Meira

Daglegt líf

2. maí 2024 | Daglegt líf | 971 orð | 2 myndir

Heimsreisa um litríka sögu Júróvisjón

Við höfum verið með stífar dansæfingar undanfarið, enda engin leið að syngja heila Júróvisjóntónleika og standa grafkyrr allan tímann,“ segir Steinunn Björk Bragadóttir, kórmeðlimur í Hinsegin kórnum, en yfirskrift vortónleika kórsins þetta árið er Umhverfis Júróheiminn Meira

Fastir þættir

2. maí 2024 | Í dag | 273 orð

Af kúttmögum og hlýhug til Grindvíkinga

Það er jafnan upplyfting að fá kveðskap inn um lúguna. Margt forvitnilegs efnis er í nýjasta hefti Stuðlabergs, þar á meðal vísnaþáttur helgaður Grindvíkingum. Sævar Sigurgeirsson hugmyndasmiður kastar fram: Undir kraumar kvikan stríð og kraftur engu líkur Meira
2. maí 2024 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Aron Elí Helgason

30 ára Aron er Hafnfirðingur, ólst upp í Setbergi en býr núna í hverfinu Skarðshlíð. Hann er matreiðslu­maður að mennt og rekur fyrirtækið Snjallgámar ásamt föður sínum. Áhugamálin eru fjölskyldan og íþróttir, en hann æfði fótbolta og handbolta með FH, og er duglegur kylfingur á sumrin Meira
2. maí 2024 | Í dag | 59 orð

„[M]enn eiga að borga sína skatta og engar refjar með það.“…

„[M]enn eiga að borga sína skatta og engar refjar með það.“ „Hún vill bara sína brjóstamjólk og engar refjar með það.“ Tvö dæmi af netinu og gaman að þeim. Refjar eru hér undanbrögð, svik og orðtakið að vilja hafa mat sinn… Meira
2. maí 2024 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Fékk góða reynslu fyrir norðan

Söngkonan og dansarinn Aníta Rós Þorsteinsdóttir tók þátt í Söngvakeppninni og náði hún alla leið á úrslitakvöldið. Hún hefur alist upp í dansheiminum og byrjaði aðeins fimm ára gömul að dansa hjá móður sinni, Birnu Björnsdóttur Meira
2. maí 2024 | Í dag | 610 orð | 4 myndir

Mikill fjölskyldumaður

Garðar Thór Cortes fæddist 2. maí 1974 í Reykjavík. Hann er alinn upp bæði á Íslandi og í Bretlandi og gekk í skóla í báðum löndum. Grunnskólagangan var þó nánast öll í Álftamýrarskóla. Garðar fór í Menntaskólann við Hamrahlíð og varð stúdent þaðan Meira
2. maí 2024 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Rétturinn til heilnæms umhverfis

Nýlegur dómur Mannréttindadómstóls Evrópu um loftslagsmál hefur vakið mikla athygli. Lögfræðingurinn Jóna Þórey Pétursdóttir segir að dómurinn sé byggður á rétti einstaklings til að vera frjáls frá umhverfislegum skaða. Meira
2. maí 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Sauðárkrókur Sölvi Freyr Unnarsson fæddist 8. október 2023 kl. 21.44. Hann…

Sauðárkrókur Sölvi Freyr Unnarsson fæddist 8. október 2023 kl. 21.44. Hann vó 3.976 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Unnar Bjarki Egilsson og Elín Árdís Björnsdóttir. Meira
2. maí 2024 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Rc3 Rf6 4. e5 dxe5 5. Rxe5 a6 6. De2 Dc7 7. b3 Rc6 8. Rxc6 Dxc6 9. Bb2 Bf5 10. 0-0-0 e6 11. Hg1 h5 12. f3 h4 13. g4 hxg3 14. hxg3 Bd6 15. Kb1 Kf8 16. d3 Dc7 17. Re4 Be5 18. Rxf6 Bxb2 19 Meira
2. maí 2024 | Í dag | 162 orð

Yfirburðir. S-NS

Norður ♠ ÁD43 ♥ Á1092 ♦ KG84 ♣ 5 Vestur ♠ G1095 ♥ G6 ♦ Á5 ♣ KD943 Austur ♠ 876 ♥ 98543 ♦ 1097 ♣ 108 Suður ♠ K2 ♥ KD ♦ D632 ♣ ÁG762 Suður spilar 3G Meira

Íþróttir

2. maí 2024 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Dramatík í Vestmannaeyjum

Mikil dramatík einkenndi fjórða leik ÍBV og FH í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í gær. Staðan í leiknum, þegar blaðið fór í prentun í gærkvöldi, var 29:29, og var þá önnur framlenging leiksins að hefjast Meira
2. maí 2024 | Íþróttir | 250 orð | 2 myndir

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands í handknattleik,…

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands í handknattleik, gengur til liðs við danska úrvalsdeildarfélagið Aarhus United í sumar. Það er handbolti.is sem greinir frá þessu en Elín Jóna leikur í dag með EH Aalborg sem hefur þegar tryggt sér sæti í efstu deild á komandi keppnistímabili Meira
2. maí 2024 | Íþróttir | 807 orð | 2 myndir

Geta unnið öll liðin í deildinni

„Mér líður mjög vel og það er gott að vera kominn aftur á völlinn,“ sagði Kyle McLagan, varnarmaður Fram og leikmaður aprílmánaðar hjá Morgunblaðinu. „Ég nýt þess að spila fótbolta á nýjan leik og ánægjan er mikil eftir að hafa verið ansi lengi frá vegna meiðsla Meira
2. maí 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Gróttusigur eftir vítakeppni

Grótta jafnaði metin í 2:2 í einvígi sínu gegn Aftureldingu í umspili um sæti í úrvalsdeild kvenna í handknattleik í fjórða leik liðanna á Seltjarnarnesi í gær. Grótta hafði betur í vítakeppni, 4:1, en staðan að loknum venjulegum leiktíma var 22:22 Meira
2. maí 2024 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Haukar flugu í úrslitin og mæta Valskonum

Haukar tryggðu sér sæti í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik með sigri gegn Fram í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í Úlfarsárdal í gær, 27:23. Haukar unnu einvígið samanlagt 3:0 og mæta Íslands- og bikarmeisturum Vals í úrslitunum Meira
2. maí 2024 | Íþróttir | 426 orð

Kyle McLagan bestur í deildinni í apríl

Bandaríski varnarmaðurinn Kyle McLagan var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í aprílmánuði, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Hann var í lykilhlutverki í sterkri vörn Fram sem fékk aðeins tvö mörk á sig í fyrstu fjórum umferðum deildarinnar Meira
2. maí 2024 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Stórbætti eigið Íslandsmet

Baldvin Þór Magnússon sló eigið Íslandsmet í fimm þúsund metra hlaupi á Spáni á þriðjudaginn og bætti það um rúmlega 12 sekúndur. Hann kom í mark á tímanum 13:20,34 mínútum en gamla metið hans í greininni var 13:32,47 mínútur sem hann setti fyrir tveimur árum Meira
2. maí 2024 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Tryggðu sigurinn á lokasekúndunum

Ísold Sævarsdóttir átti sannkallaðan stórleik fyrir Stjörnuna þegar liðið jafnaði metin í 1:1 í einvígi sínu gegn Keflavík í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik í Garðabænum í gær. Leiknum lauk með þriggja stiga sigri Stjörnunnar,… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.