„Fyrsta nóttin var mjög köld“

Helga María Heiðarsdóttir, jöklafræðingur, leiðsögukona og þjálfari, fór nýverið í mikla ævintýraferð þar sem hún þveraði Vatnajökul á sjö dögum á skíðum. Ferðin var í heildina 128 kílómetrar og hækkunin 1.600 metrar, en hún segir ferðir sem þessar krefjast mikils undirbúning, skipulags og æfinga. Meira.