Fréttir vikunnar


MATUR „Ég veit ekkert dásamlegra en að sitja með barnabörnunum eftir leikskóla og borða með þeim niðurskorna ávexti eða lifrarpylsu með hafragraut.“
ÍÞRÓTTIR Arsenal og Bournemouth mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Emirates-vellinum í Lundúnum klukkan 11.30.
ERLENT Nemendur Trinity-háskólans í Dublin á Írlandi lokuðu aðalinngangi að háskólasvæðinu í dag til þess að mótmæla stríðsrekstri Ísraelsmanna á Gasa.
ÍÞRÓTTIR Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München tryggðu sér Þýskalandsmeistaratitilinn í dag eftir 2:1 sigur á Bayer Leverkusen, þar sem Karólína Lea Vilhjálmsdóttir spilar.

Tryggði sér gullhanskann í gær

(1 hour, 5 minutes)
ÍÞRÓTTIR David Raya, markmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni fær gullhanskann en það var ljóst eftir að Jordan Pickford, markmaður Everton, fékk á sig mark gegn Luton Town í gær.
INNLENT Alls söfnuðust 12,5 milljónir króna fyrir Grindvíkinga á styrktartónleikum Eyjamanna, Heim á ný, sem haldnir voru í Höllinni í Vestmannaeyjum í gærkvöldi.
INNLENT Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra kveðst engar upplýsingar hafa um það hvers vegna þáverandi orkumálastjóri, Halla Hrund Logadóttir, „hafi ákveðið að ráða samskiptastjóra í verktöku en ekki sem almennan starfsmann ríkisins [því] fellur það í hlut forstöðumannsins að svara fyrir það hvernig ráðning hans sem verktaka samrýmist lögum.“

Yfirgefur Chelsea eftir tímabilið

(1 hour, 38 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enska landsliðskonan Fran Kirby tilkynnti í í dag að hún yfirgefur enska knattspyrnufélagið Chelsea í sumar eftir níu ára veru.

Hvenær kemur nýi búningurinn?

(1 hour, 56 minutes)
INNLENT Rjúpur eru enn sjáanlegri þessa dagana en vanalega. Helgast það af því að þær eru enn í vetrarbúningnum og fyrir vikið er auðvelt að koma auga á þær þar sem þær vappa um móa þessa lands. Doppóttar verða þær fyrst áður en þær skipta alfarið um ham
ERLENT Mexíkósk yfirvöld hafa fundið þrjú lík á svæði í Baja Kalifornía-ríkinu þar sem tveir ástralskir bræður og Bandaríkjamaður hurfu í lok apríl.
ÍÞRÓTTIR Orlando Magic vann, 103:96, sigur á Cleveland Cavaliers og liðin mætast því í oddaleik á morgun. Sigurvegari leiksins fær sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta austan megin.

Heimur ekki á heljarþröm

(2 hours, 16 minutes)
INNLENT Bandaríski fjölfræðingurinn David Friedman, sonur hins heimskunna hagfræðings Miltons Friedmans, segir alltof mikið gert úr hugsanlegum áhrifum loftslagsbreytinga.

Einn látinn eftir skotárás í París

(2 hours, 48 minutes)
ERLENT Einn maður lést og sex særðust í nótt í skotárás í úthverfi í norðurhluta Parísar. AFP-fréttastofan greindi frá því í morgun að saksóknarar og borgarstjóri segðu árásina að öllum líkindum tengjast eiturlyfjasmygli.
SMARTLAND Telma segir það hafi verið mikilvægt fyrir sig að hafa trú á sjálfri sér og láta vaða.
VEIÐI Sjóbirtingshræ liggja eins og hráviði þar sem Grenlækur rann fyrr í vetur. Á löngum kafla er þessi ein besta sjóbirtingsá landsins horfin. Veiðileiðsögumaðurinn Maros Zatko fór að beiðni Sporðakasta og myndaði farveginn á efri hluta lækjarins.

Hefja lyfjaprófanir á næsta ári

(3 hours, 16 minutes)
VIÐSKIPTI Íslenska lyfjaþróunarfyrirtækið Axelyf hyggst hefja klínískar rannsóknir á nýju gigtarlyfi á fyrri hluta næsta árs. Lyfinu er meðal annars ætlað að draga úr bólgum en það verður unnið úr astaxanthíni sem framleitt er af Algalífi á Ásbrú
INNLENT Halla Hrund Logadóttir hefur nokkrum sinnum gert það að umtalsefni í kosningabaráttunni að hún hafi alist upp í blokk í Árbænum. Staðreyndin er þó sú að hún ólst einnig upp í einbýlishúsi.

Enginn tími til að hemla

(3 hours, 36 minutes)
INNLENT Þeir Elliot Griffiths og Zak Nelson frá Norwich í Englandi lentu í alvarlegu bílslysi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að þeir lentu á Íslandi. Zak slapp betur en Elliot sem liggur enn á spítala og hefur farið í tvær stórar aðgerðir. Í miðju áfalli á spítalanum bar Elliot upp bónorðið.

Var í Suður Kóreu á eldfimum tímum

(4 hours, 21 minutes)
FERÐALÖG Brynja Baldursdóttir var stödd í Seúl í Suður Kóreu á tímum eldfimra orðaskipta á milli Kim Jong Un og Donalds Trumps árið 2017.

Fyrsti heimaleikur FH í dag

(4 hours, 21 minutes)
ÍÞRÓTTIR FH-ingar spila í dag sinn fyrsta heimaleik í Bestu deild karla í fótbolta þegar þeir taka á móti nýliðum Vestra á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði klukkan 14.
INNLENT Morgunblaðið og mbl.is bjóða til opinna umræðufunda ásamt fræknum forsetaframbjóðendum næstu vikurnar. Haldn­ir verða opn­ir umræðufund­ir í öll­um lands­fjórðung­um fram til forsetakosninga.

Kosið í dag til sveitarstjórnar

(4 hours, 41 minutes)
INNLENT Kosið verður í dag, laugardag, til sameiginlegrar sveitarstjórnar og heimastjórnar Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar, en sameining þessara tveggja sveitarfélaga tekur gildi 19. maí nk.
INNLENT Í dag er útlit fyrir hægan vind á mestöllu landinu, suðlægri eða breytilegri átt.
INNLENT „Unglingaskemmtun ársins, Samfestingurinn fór fram í Laugardalshöll [í gærkvöldi] og gekk með afbrigðum vel,“ segir í dagbók lögreglu en þar komu saman um 4.500 ungmenni víðsvegar af landinu.
K100 „Ég hef dáðst að þessu listformi og finnst þetta merkilegra listform en músík. Það er ekki alltaf hlegið í meðvirkni. En þetta hræddi mig smá. Salur af þegjandi fólki á tónleikum getur verið geðveikt en salur af þegjandi fólki á uppistandi er hræðilegt.“
INNLENT Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu hófu eftirför eftir að ökumaður sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Ók hann bílnum á allt að 200 km/klst þegar mest var.

Fimm bestu uppeldisráð Bolla Más

(5 hours, 21 minutes)
FJÖLSKYLDAN „Berglind unnusta mín hló þegar ég sagði henni frá þessu, en hún er miklu markvissari uppalandi en ég. Bollarinn er meira í frjálsu flæði.“
200 Dráttarbátnum Gretti Sterka var fylgt til hafnar í Vestmannaeyjum í nótt eftir að báturinn tók inn á sig sjó vegna bilunar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni (LHG).
ÍÞRÓTTIR Sandra María Jessen heldur áfram að hirða fyrirsagnirnar í Bestu deild kvenna í fótbolta og er markahæst í deildinni eftir þrjár umferðir.
MATUR „Diskósúpur úr hráefni sem hefði átt að henda einhverra hluta vegna. Það er hækkað í tónlistinni og gómsætar súpur töfraðar fram í góðri stemningu og gefnar gestum og gangandi á sama tíma og þetta stóra vandamál er rætt og reynt að leita lausna.“
SMARTLAND „Jón sá mig fyrst árið 1982 þegar hann var 15 ára pönkari. Ég er sex árum eldri en hann, var 21 árs þarna og man ekki eftir þessu,“ segir Jóga.
INNLENT Boeing 747-þota íslenska flugfélagsins Air Atlanta þurfti að snarhætta við flugtak er uppgötvaðist að hún var á aðkeyrslubraut en ekki flugbraut.
ERLENT „Það er enginn hægðarleikur fyrir okkur að finna þá sem standa að þessu. Þeir hverfa í fjöldann, það er jú einmitt þeirra starf,“ segir Torgils Lutro, yfirmaður norsku öryggislögreglunnar PST í Vestur-Noregi, en hans fólk kveðst hafa flett ofan af yfirgripsmikilli njósnastarfsemi Rússa í Vestland-fylki.
ÍÞRÓTTIR Teden Mengi gerði sig sekan um ótrúleg mistök þegar hann hélt Jarrad Branthwaite innan vítateigs og fékk dæmda á sig vítaspyrnu í jafntefli Luton Town og Everton, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Best að gleyma þessum leik sem fyrst

(13 hours, 43 minutes)
ÍÞRÓTTIR Valsmenn gerðu góða ferð í Ljónagryfjuna í Njarðvík í kvöld og jöfnuðu einvígi liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta.
INNLENT Landhelgisgæslan var kölluð út laust eftir klukkan 22 í kvöld eftir að leki kom að dráttarbátnum Gretti Sterka úti fyrir suðausturströnd Íslands.

Fyrstu viðbrögð við kappræðunum

(13 hours, 56 minutes)
INNLENT Fylgjast mátti með kappræðum forsetaframbjóðendanna í beinni útsendingu í ríkissjónvarpinu í kvöld, en það var í fyrsta sinn sem allir frambjóðendurnir komu saman til umræðna.
ÍÞRÓTTIR Bolton Wanderers vann afar sterkan útisigur á Barnsley, 3:1, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspils C-deildar um laust sæti í ensku B-deildinni í knattspyrnu karla á næsta tímabili.

„Sumarið varla byrjað“

(14 hours, 24 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Mér fannst við mæta ferskar til leiks og við gáfum Blikum hörkuleik,“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, eftir 3:0-tap fyrir Breiðabliki í 3. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld.

„Geggjað að spila frammi“

(14 hours, 41 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Mér fannst þetta geggjaður leikur hjá liðinu,“ sagði Vigdís Lilja Kristjánsdóttir, sóknarmaður Breiðabliks, eftir 3:0-sigur á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar í knattspyrnu í kvöld.
INNLENT Frambjóðendurnir tólf í forsetakosningunum voru spurðir í kappræðum ríkissjónvarpsins því hversu miklum peningum þeir hyggist verja í kosningabaráttuna.

Öflugur í tíunda sigrinum í röð

(14 hours, 59 minutes)
ÍÞRÓTTIR Styrmir Snær Þrastarson, landsliðsmaður í körfuknattleik, átti góðan leik þegar lið hans Belfius Mons vann tíunda leik sinn í röð í neðri hluta sameiginlegrar úrvalsdeildar Belgíu og Hollands.
ERLENT Það vakti töluverða athygli í Hollandi nýverið þegar bílastæði var auglýst til sölu eða leigu í höfuðborginni Amsterdam fyrir fúlgur fjár.

Neitar ásökunum heimildarmyndarinnar

(15 hours, 13 minutes)
FÓLKIÐ Leikarinn Kevin Spacey þvertekur fyrir nýjar ásakanir um ólöglegt athæfi, en ný heimildarmynd um ásakanir gegn Spacey kemur út í næstu viku.

ÍR vann óvænt í Keflavík

(15 hours, 21 minutes)
ÍÞRÓTTIR Nýliðar ÍR gerðu sér lítið fyrir og lögðu Keflavík að velli, 2:1, í 1. umferð 1. deildar karla í Keflavík í kvöld.

Landsvirkjun, ESB og dauðarefsing

(15 hours, 37 minutes)
INNLENT Forsetaframbjóðendurnir tólf sátu fyrir svörum í kappræðum í ríkissjónvarpinu í kvöld.

Aþena endurheimti forystuna

(15 hours, 41 minutes)
ÍÞRÓTTIR Aþena er komin í 2:1 í úrslitaeinvígi sínu við Tindastól í umspili um laust sæti í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik á næsta tímabili. Í kvöld vann Aþena nauman sigur, 80:78, í Austurbergi í Breiðholti.
ÍÞRÓTTIR Njarðvík og Valur áttust við í öðrum leik sínum í undanúrslitaviðureign Íslandsmóts karla í körfubolta og lauk leiknum með sanngjörnum sigri Vals, 78:69. Leikið var í Ljónagryfjunni í Njarðvík.

Jafnt í fallslagnum

(15 hours, 50 minutes)
ÍÞRÓTTIR Luton Town og Everton skildu jöfn, 1:1, í fyrsta leik 36. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í Luton í kvöld.
MATUR „Þetta er sum sé réttur sem inniheldur baunir og kolkrabba í grunninn og er algjör sælkeramatur og með framandi bragði.“
FÓLKIÐ Skoski leikarinn Brian Cox, best þekktur fyrir hlutverk sitt í bandarísku þáttaröðinni Succession, fór ekki fögrum orðum um Biblíuna í viðtali við hlaðvarpsþáttinn The Starting Line Podcast á dögunum.

Keflvíkingurinn upp um deild

(16 hours, 6 minutes)
ÍÞRÓTTIR Willem II tryggði sér í kvöld sæti í efstu deild hollenska fótboltans. Liðinu nægði jafntefli á útivelli gegn Dordrecht, 1:1.
ÍÞRÓTTIR Andrea Marý Sigurjónsdóttir, tvítugur miðjumaður FH í knattspyrnu, hné niður undir lok leiks gegn Breiðabliki í 3. umferð Bestu deildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Erin Mcleod átti góðan leik í marki Stjörnunnar í kvöld en þurfti að sætta sig við tap gegn Tindastól í þriðju umferð Bestu deildar kvenna á Stjörnuvelli í kvöld.
INNLENT Samkvæmt lagabreytingu sem nú hefur verið samþykkt, verður rekendum gististaða ekki lengur heimilt að leigja út gistirými til langtíma sem er skilgreint sem íbúðarhúsnæði.
INNLENT Halla Hrund Logadóttir segir ekkert óeðlilegt við tugmilljóna verktakagreiðslur sem runnið hafa á síðustu misserum til fyrirtækja sem tengjast eða eru í eigu einstaklinga sem vinna að framboði hennar.
ÍÞRÓTTIR Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls var ánægður í leikslok á Stjörnuvelli í kvöld eftir fyrsta sigur hans kvenna í deildinni á þessu tímabili.

Fellsfjara valin ein sú besta í heimi

(16 hours, 51 minutes)
FERÐALÖG „Diamond Beach á Íslandi býður upp á strandarupplifun sem er ólík öllum öðrum í heiminum.“
SMARTLAND Við Njálsgötu í miðbæ Reykjavíkur er að finna bjarta 171 fm íbúð ásamt glæsilegu hönnunarsmáhýsi á baklóð sem telur 27 fm.

Blikar á toppinn

(16 hours, 55 minutes)
ÍÞRÓTTIR Breiðablik tyllti sér á toppinn og hefur ekki enn fengið á sig mark eftir 3:0-sigur á FH í 3. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í kvöld.

Baráttusigur Tindastóls í Garðabæ

(16 hours, 56 minutes)
ÍÞRÓTTIR Stjarnan tók á móti Tindastól í Garðabænum í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag. Tindastóll var án stiga fyrir leik kvöldsins.
VIÐSKIPTI Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, hlaut útnefninguna frumkvöðull ársins á árlegri ráðstefnu Evrópsku sárasamtakanna, EWMA, sem haldinn var í London í vikunni.

Góðar fréttir fyrir Selfyssinga

(17 hours, 1 minute)
ÍÞRÓTTIR Handknattleikskonan Hulda Dís Þrastardóttir hefur framlengt samning sinn við uppeldisfélagið Selfoss til næstu þriggja ára.

Samstaða um að auka ekki álögur

(17 hours, 30 minutes)
INNLENT „Því miður hefur verið halli á rekstri leikskóla Reykjavíkurborgar síðustu misseri,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, í svari við fyrirspurn mbl.is um raunkostnað leikskóla borgarinnar sem var tæpum 2,5 milljörðum króna umfram fjárheimildir í fyrra.

Átti magnaðan leik í Þýskalandi

(17 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR Leipzig gerði góða ferð til Göppingen og fagnaði útisigri, 30:27, í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld.
VIÐSKIPTI Ársreikningur tæknifyrirtækisins Controlant fyrir árið 2023 var lagður fram á aðalfundi félagsins í dag.
ÍÞRÓTTIR Düsseldorf hafði betur gegn Nürnberg í B-deild þýska fótboltans í kvöld. Urðu lokatölur 3:1.

Eiga von á þriðja barninu

(17 hours, 51 minutes)
FJÖLSKYLDAN Youtube-stjarnan Sarah Stevenson, sem heldur úti Youtube-rásinni Sarah's Day, er ófrísk að sínu þriðja barni með eiginmanni sínum, ljósmyndaranum Kurt Tilse.
INNLENT Isavia gerir ráð fyrir því að flugáætlunum verði breytt ef af verkfalli starfsfólks Sameykis og FFR verður.

Sveindís sneri aftur

(18 hours, 11 minutes)
ÍÞRÓTTIR Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir sneri aftur á fótboltavöllinn í kvöld er Wolfsburg vann öruggan 5:1-heimasigur á Köln í efstu deild þýska boltans.

Vítakeppnin kom Ómari á óvart

(18 hours, 26 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, tryggði á miðvikudagskvöldið Evrópumeisturum Magdeburg sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar þegar hann skoraði úr úrslitavítakasti gegn Kielce frá Póllandi.
ICELAND The Icelandic government decided this morning to submit to the Icelandic parliament a bill by the Minister of Infrastructure, Svandís Svavarsdóttir, to create a special executive committee for the matter of Grindavík town because of the impact of earthquakes on the region and society.
MATUR Burrata-ostur er algjört sælgæti að njóta á pítsu og hægt er að leika sér með meðlætið, eftir því sem ykkur langar til

Fór á kostum í undanúrslitum

(19 hours, 6 minutes)
ÍÞRÓTTIR Skara er komið í forystu gegn Sävehof í undanúrslitum í úrslitakeppni sænska handboltans eftir útisigur í fyrsta leik í kvöld, 24:23.
ÍÞRÓTTIR Besta handboltamarkvarsla ársins kom samkvæmt handknattleikssambandi Evrópu á Íslandi er Ísland mætti Færeyjum í undankeppni EM í síðasta mánuði.
INNLENT „Ég hefði ekki viljað vera á mótorhjólinu í þessari stöðu, þá hefði maður heldur betur dottið á hausinn.“
INNLENT Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í forsetakosningunum hófst í morgun og upp úr klukkan 14 höfðu 65 greitt atkvæði.

Danir breyta lögum um þungunarrof

(19 hours, 37 minutes)
ERLENT Ríkisstjórn Danmerkur ásamt fjórum stjórnarandstöðuflokkum hefur náð fram breytingum á lögum um þungunarrof. Breytingin felur í sér að nú sé hægt að fara í þungunarrof fram að lok 18. viku meðgöngu, en áður var aðeins hægt að fara fram að lok 12 viku meðgöngu.

Spánverjinn nálgast West Ham

(19 hours, 43 minutes)
ÍÞRÓTTIR West Ham United er komið langt með að ná samkomulagi við spænska knattspyrnustjórann Julen Lopetegui um að taka við stjórnartaumunum hjá karlaliðinu af David Moyes í sumar.
SMARTLAND „Það þarf eitthvað meira en huggulegt teboð og smákökur.“
ÍÞRÓTTIR Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, er kominn með nóg af getgátum enskra fjölmiðla um framtíð hans hjá enska félaginu.
INNLENT Fjármunir sem hlaupa á tugum milljónum króna hafa runnið frá Orkustofnun (OS) til fyrirtækja þar sem stjórnendur og eigendur eru með mikil tengsl við framboð Höllu Hrundar Logadóttur.
INNLENT Willum segir að það þurfi að skerpa á bólusetningum hjá aldurshópnum 4-14 ára, en segir aðspurður að það ætti ekki að skikka fólk í bólusetningar.

Klopp ósáttur: Glæpsamlegt

(20 hours, 26 minutes)
ÍÞRÓTTIR Jürgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool sat fyrir svörum blaðamanna á fundi í dag fyrir leik liðsins gegn Tottenham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Syngur um erfið sambandsslit

(20 hours, 33 minutes)
K100 Þriðja frumsamda lagið frá söngkonunni Grímu er komið út.

Segir af sér hjá Forest

(20 hours, 45 minutes)
ÍÞRÓTTIR Fyrrverandi knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg hefur sagt starfi sínu sem ráðgjafi hjá enska félaginu Nottingham Forest lausu eftir aðeins tveggja mánaða starf.

Grindvíkingurinn kjálkabrotnaði

(21 hours, 6 minutes)
ÍÞRÓTTIR Sóknarmaðurinn Adam Árni Róbertsson, leikmaður Grindavíkur, kjálkabrotnaði í leik liðsins gegn Fjölni í 1. umferð 1. deildarinnar í fótbolta á miðvikudagskvöld.
VEIÐI Grenlækur er þornaður upp á stórum kafla og hundruð sjóbirtinga hafa drepist. Víða eru fiskar í litlum pollum sem munu þorna og fleiri fiskar drepast á næstu sólarhringum. Þetta er umhverfisslys sem endurtekur sig nokkuð reglulega og síðast gerðist þetta vorið 2021.
ÍÞRÓTTIR Jaka Brodnik hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við körfuknattleiksdeild Keflavíkur og leikur því með liðinu til loka tímabilsins 2026-27.
INNLENT Halla Hrund Logadóttir fær mest fylgi frambjóðenda til embættis forseta Íslands samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Maskínu.
INNLENT Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar, segir að dagurinn marki ákveðin tímamót fyrir Grindvíkinga en samþykkt var á ríkisstjórnarfundi að stofna sérstaka framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkurbæjar vegna jarðhræringanna og áhrifa þeirra á byggð og samfélag.

Pólverji til liðs við KA

(22 hours, 3 minutes)
ÍÞRÓTTIR Pólski handknattleiksmaðurinn Kamil Pedryc skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KA.
200 Birna Einarsdóttir, stjórnarformaður Iceland seafood, skaut föstu skoti á Snorra Másson fjölmiðlamann á ársfundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) í dag.

Sýndi Írum í tvo heimana

(22 hours, 21 minutes)
ÍÞRÓTTIR Kristján Páll Árnason aflraunamaður átti hreinan stórleik á mótinu Log and Deadlift Championship á Norður-Írlandi í síðustu viku þar sem hann hóf 350 kílógrömm frá jörðu og fékk þar skráð nýtt Íslandsmet í -105 kg flokki. Hafnaði hann í fyrsta sæti á mótinu þar sem hann þó atti kappi við 30 harða andstæðinga.
INNLENT Móðir sem grunuð var um að hafa ráðið sex ára syni sínum bana á heimili þeirra við Nýbýlaveg í lok janúar og gert tilraun til að svipta eldri son sinn lífi, hefur játað sök.
ÍÞRÓTTIR Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur staðfest að belgíski markvörðurinn Thibaut Courtois sé klár í slaginn á nýjan leik eftir krossbandsslit.
MATUR „Eftir nokkrar tilraunir, brennd brauð og hrá innan í tókst okkur að ná frábærum árangri og gera gómsæt brauð.“

Erum þroskaðra lið en í fyrra

(23 hours, 1 minute)
ÍÞRÓTTIR Mikel Arteta, knattspyrnustjóri enska liðsins Arsenal, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í hádeginu í aðdraganda leiks liðsins við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Kveiksþáttur Maríu Sigrúnar sýndur

(23 hours, 4 minutes)
INNLENT Fréttaskýring Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur, fréttamanns á Ríkisútvarpinu, verður sýnd í Kastljósi á mánudagskvöld. María Sigrún vekur sjálf athygli á þessu í færslu á Facebook.
INNLENT Halla Hrund Logadóttir situr fyrir svörum í Spursmálum klukkan 14 í dag. Eva Dögg Davíðsdóttir og Guðmundur Árni Stefánsson fara yfir fréttir vikunnar.
INNLENT Keppnin skiptist upp í þrjá keppnisdaga og er lengsti keppnisdagurinn í dag, eða 344 kílómetrar.
ICELAND A special effort could be made to put in place incentives for individuals and companies to install solar panels, as has been done in many of our neighboring countries.

Goðsögnin yfirgefur Dortmund

(23 hours, 21 minutes)
ÍÞRÓTTIR Marco Reus, leikmaður Borussia Dortmund í Þýskalandi, hefur ákveðið að yfirgefa félagið að tímabilinu loknu.
INNLENT Halla Hrund Logadóttir mælist með mesta fylgið í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, sem Rúv hefur birt. Fram kemur að 36% myndu kjósa hana, 23% Katrínu Jakobsdóttur og 19% Baldur Þórhallsson.
200 Bjarkey Olsen matvælaráðherra telur að gerðar verði breytingar á frumvarpi um lagareldi á þann veg að ekki verði veitt ótímabundin rekstrarleyfi til fyrirtækja í sjókvíaledi.

Lykilmenn klárir í slaginn hjá City

(23 hours, 41 minutes)
ÍÞRÓTTIR Pep Guardiola, knattspyrnustjóri enska liðsins Manchester City, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að lykilmenn liðsins sem hafa verið frá vegna meiðsla séu klárir í slaginn fyrir lokakafla tímabilsins.

Beint: Ársfundur SFS

(23 hours, 58 minutes)
200 Ársfundur SFS fer nú fram í Silfurbergi í Hörpu í Reykjavík og er fundurinn öllum opinn.