Hefur þú heyrt minnst á orðið sultuhundur?

Hlaðvarpsstjörnurnar Sunneva Eir Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir buðu nokkrum forsetaframbjóðendum í teboð. Ein spurning í þættinum vakti þó sérstaka athygli hjá hlustendum en forsetaframbjóðendurnir voru ekki alveg með það á hreinu hvað orðið sultuhundur þýðir, enda sjaldan notað í daglegu tali og er orðið ekki að finna á vefsíðu Íslensku nútímamálsorðabókarinnar. Meira.

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál