Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
4. maí 2024 | Minningargreinar | 2815 orð | 1 mynd

Lárus Pétursson

Lárus Pétursson fæddist í Stykkishólmi 30. nóvember 1944. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á hjúkrunarheimilinu Systraskjóli í Stykkishólmi 18. apríl 2024. Foreldrar Lárusar voru hjónin Pétur Jónsson, f Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2024 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Sigtryggur Rúnar Ingvason

Sigtryggur Rúnar Ingvason fæddist 2. nóvember 1970. Hann lést 4. desember 2023. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2024 | Minningargreinar | 1254 orð | 1 mynd

Margrét Þórðardóttir

Margrét Þórðardóttir fæddist á Lýtingsstöðum í Holtum 3. nóvember 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 13. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Þórður Jónsson frá Lýtingsstöðum í Holtum, f Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2024 | Minningargreinar | 1807 orð | 1 mynd

Bergþór Einarsson

Bergþór Einarsson fæddist 27. mars 1946 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 19. apríl 2024. Foreldrar hans voru Einar Sigursteinn Bergþórsson og Inga Guðrún Árnadóttir. Bræður hans eru Árni, Ólafur Hafsteinn, Sigursteinn Sævar og Þórir Már Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2024 | Minningargreinar | 1181 orð | 1 mynd

Níels Viðar Hjaltason

Níels Viðar Hjaltason fæddist á Akureyri 25. janúar 1952. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 20. apríl 2024. Foreldrar Níelsar voru Dagmar Straumberg Karlsdóttir, f. 17.7. 1914 á Ljósavatni í Ljósavatnshreppi í Suður-Þingeyjarsýslu, d Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2024 | Minningargreinar | 1593 orð | 1 mynd

Þorbjörg Jónsdóttir

Þorbjörg Jónsdóttir fæddist á Smyrlabjörgum í Suðursveit 20. febrúar 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 19. apríl 2024. Hún var dóttir hjónanna Lúcíu Guðnýjar Þórarinsdóttur, f. 11.1. 1899, d Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2024 | Minningargreinar | 1248 orð | 1 mynd

Hlíf Einarsdóttir

Hlíf Einarsdóttir fæddist 19. nóvember 1930 í Holtakotum í Biskupstungum. Hún varð bráðkvödd 7. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Einar Jörundur Helgason, f. 10. júní 1896, d. 20. febrúar 1985, og Jónasína Sveinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2024 | Minningargreinar | 1321 orð | 1 mynd

Guðmundur H. Garðarsson

Guðmundur H. Garðarsson fv. alþingismaður fæddist í Hafnarfirði 17. október 1928. Hann lést á Hjúkunarheimilinu Sóltúni aðfaranótt 18. apríl 2024. Foreldrar hans voru Garðar Svavar Gíslason kaupmaður og Matthildur Guðmundsdóttir húsmóðir Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2024 | Minningargreinar | 2307 orð | 1 mynd

Pétur Guðfinnsson

Pétur Guðfinnsson fæddist á Eskifirði 14. ágúst 1929. Hann lést á Grund 22. apríl 2024. Foreldrar Péturs voru Marta Pétursdóttir húsmóðir, f. 12. ágúst 1901 í Reykjavík, d. 2. apríl 1992, og Guðfinnur Þorbjörnsson vélstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2024 | Minningargreinar | 1466 orð | 1 mynd

Guðmann Reynir Hilmarsson

Guðmann Reynir Hilmarsson fæddist 7. janúar 1961. Hann lést á líknardeild Landspítalans að morgni síðasta vetrardags, 24. apríl 2024, umvafinn sínu fólki, eftir erfið veikindi. Foreldrar hans voru Hilmar Guðmannsson, f Meira  Kaupa minningabók