Guðdómlegt 108 milljóna einbýli

Ásvallagata.
Ásvallagata.

Við Ásvallagötu í Reykjavík stendur glæsilegt 217 fm einbýli sem byggt var 1926. Húsið er að hluta til upprunalegt en vel við haldið og ákaflega smekklega innréttað. Húsið er hvítmálað að utan með hvítum gluggum og er stór verönd í suður í garðinum. Svart þakið setur svip sinn á húsið.

Að innan er húsið ákaflega sjarmerandi og fallegt. Bronskúlan frá Tom Dixon sem hangir yfir stofuborðinu rammar stofuna inn á sjarmerandi hátt og fer vel við Svaninn hans Arne Jacobsen. Stofa og borðstofa eru samtengd en eldhúsið er sér eins og tíðkaðist í húsum á þessum tíma.

HÉR er hægt að skoða húsið nánar.

Tom Dixon bronskúlan gerir mikið fyrir stofuna.
Tom Dixon bronskúlan gerir mikið fyrir stofuna.
Borðstofan á Ásvallagötu.
Borðstofan á Ásvallagötu.
Falleg litapalletta í herberginu.
Falleg litapalletta í herberginu.
Röndótta mottan er frá IKEA.
Röndótta mottan er frá IKEA.
Eldhúsið er krúttlegt.
Eldhúsið er krúttlegt.
Eldhúsið.
Eldhúsið.
Bronskúlan og svanurinn eftir Arne Jacobsen fara vel saman.
Bronskúlan og svanurinn eftir Arne Jacobsen fara vel saman.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál